Episodes

Monday Sep 06, 2021
Að finna hamingjuna með sjálfum sér
Monday Sep 06, 2021
Monday Sep 06, 2021
Gerður og Rakel fara yfir hversu mikilvægt það er að getað fundið hamingjuna með sjálfum sér áður en farið sé í samband. Rakel er á persónulegum nótum, opnar dagbókina sína fyrir hlustendum og fer yfir nokkra góða punkta frá þeim tíma þegar hún var ekki í sambandi.
Þátturinn var upprunalega gefinn út í áskrift á Podify en nú er hægt að njóta hans frítt.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.