Episodes

Monday Oct 19, 2020
Ást á almannafæri
Monday Oct 19, 2020
Monday Oct 19, 2020
Í þessum þætti ræða Rakel og Gerður um ást á almannafæri. Hvar liggur línan? Er til einhver lína? Blush.is er kostandi þáttarins og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér jóladagatal Blush þetta árið.

Saturday Oct 10, 2020
Spurningar og spjall
Saturday Oct 10, 2020
Saturday Oct 10, 2020
Rakel og Gerður taka fyrir nokkrar spurningar frá hlustendum og spjalla saman um daginn og veginn.
Kostandi þáttarins er Blush.is en jóladagatölin eru komin í sölu.

Tuesday Sep 22, 2020
Fjarsambönd
Tuesday Sep 22, 2020
Tuesday Sep 22, 2020
Rakel og Gerður ræða um fjarsambönd og koma með nokkur góð ráð til að láta þau ganga.
Þær draga úr leiknum sem hefur verið í gangi á Instagram @astriducastid þar sem tveir heppnir vinna 50 þúsund króna gjafabréf hjá Blush.

Friday Sep 11, 2020
Fjármál í samböndum
Friday Sep 11, 2020
Friday Sep 11, 2020
Hvenær er rétti tíminn til þess að ræða fjármál við maka? Rakel og Gerður koma með nokkur frábær ráð til að koma fjármálunum á gott skrið.
Leikur í gangi á Instagram @astriducastid í samstarfi við Blush.is sem er kostandi þáttarins.

Friday Sep 04, 2020
Ágreiningastjórnun í samböndum
Friday Sep 04, 2020
Friday Sep 04, 2020
Rakel og Gerður fara yfir nokkur verkfæri sem koma öllum vel þegar kemur að ágreiningi og rifrildum í samböndum.
Kostandi þáttarins er Blush.is en @astriducastid á Instagram er með leik í gangi þar sem 2 heppnir geta unnið 50.000 kr. gjafabréf í Blush.

Saturday Aug 29, 2020
Sambönd og sumarfrí
Saturday Aug 29, 2020
Saturday Aug 29, 2020
Rakel og Gerður eru komnar aftur eftir langt sumarfrí og ræða um hvernig er hægt að hlúa að sambandinu í sumarfríi með börnunum.
Þátturinn er í boði Blush.is

Thursday May 14, 2020
Spurt & svarað
Thursday May 14, 2020
Thursday May 14, 2020
Í þessum þætti fara Rakel og Gerður yfir allskonar spurningar sem þær hafa verið að fá undanfarið í gegnum Instagram þáttarins: @astriducastid.
Blush.is er kostandi þáttarins en á allra næstu dögum opnar ný og glæsileg netverslun og hvetjum við alla til að fylgjast spennt með því.

Tuesday May 05, 2020
Sambandsslit
Tuesday May 05, 2020
Tuesday May 05, 2020
Í þessum þætti fara Rakel og Gerður yfir sambandsslit. Hvernig er ferlið sem fylgir sambandsslitum, hvernig er best að bera sig að í gegnum þau og hvað tekur við eftir að samband endar? Minnum á að Blush.is er kostandi þáttarins og Instagram þáttarins er @astriducastid.

Tuesday Apr 28, 2020
Dos and don'ts
Tuesday Apr 28, 2020
Tuesday Apr 28, 2020
Í þættinum fara Rakel og Gerður yfir dos og don'ts bæði á deitum og í samböndum. Þær gerast persónulegar og koma með nokkrar sögur. Minnum á @astriducastid á Instagram og www.blush.is sem er kostandi þáttarins.

Wednesday Apr 22, 2020
Sambönd í sóttkví
Wednesday Apr 22, 2020
Wednesday Apr 22, 2020
Gerður er laus úr einangrun og Rakel fær loksins umgengnisrétt aftur. Í þessum þætti ræða þær um sambönd í sóttkví og koma með nokkur góð ráð til að halda neistanum á lofti. Kostandi þáttarins er Blush.is sem minnir á fría samdægurs heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu til 2. maí en annars er líka frítt að senda með póstinum hvert á land sem er fyrir pantanir yfir 5000 kr. @astriducastid á Instagram og www.blush.is