Episodes

Thursday Dec 05, 2019
Kryddaðu uppá kynlífið
Thursday Dec 05, 2019
Thursday Dec 05, 2019
Hvernig er hægt að krydda uppá kynlífið? Gerður og Rakel fara yfir nokkrar aðferðir sem hægt er að nota til að krydda uppá kynlífið.

Wednesday Nov 27, 2019
Tinder og stefnumót
Wednesday Nov 27, 2019
Wednesday Nov 27, 2019
Gerður og Rakel ræða saman um stefnumót, stefnumótamenningu og Tinder. Rakel hefur aldrei verið á Tinder en Gerður hefur masterað þann miðil. Hvað er best að gera til að ná árangri á Tinder og hvað skal forðast? Er nauðsynlegt að fyrsta deit sé þriggja rétta máltíð eða er kaffibolli nóg? Má deita fleiri en einn í einu?
Vara vikunnar er Satisfyer Pro Traveler og þátturinn í boði Blush.

Wednesday Nov 20, 2019
Ástríða
Wednesday Nov 20, 2019
Wednesday Nov 20, 2019
Gerður og Rakel tala um ástríðu. Hvað er ástríða? Hvernig búum við til ástríðu? Hvernig er hægt að viðhalda ástríðu í langtíma samböndum?

Wednesday Nov 20, 2019
Kynning
Wednesday Nov 20, 2019
Wednesday Nov 20, 2019
Gerður Arinbjarnar og Rakel Orra kynna sig og fara yfir hvað er framundan í Ástríðucastinu.